ID: 20420
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901
Dánarár : 1944

Dr. Matthías J Matthíasson Mynd VÍÆ III
Matthías Jónsson fæddist í Garðarbyggð 30. október, 1901. Dáinn í Wisconson 9. maí, 1944. Dr. Matthias J Matthiasson vestra
Maki: Jónína Þórunn Helgadóttir f. 20. apríl, 1906.
Börn: 1. John Stephen f. 21. desember, 1936 í Wisconsin 2. Mary Jona f. í Wisconson 4. maí, 1944.
Matthías var sonur Jóns Matthíassonar og Stefaníu Kristinsdóttur í Garðarbyggð í N. Dakota. Hann nam við University of North Dakota og læknaskóla í Winnipeg. For til Wisconsin þar sem hann lauk prófi í tannlækningum frá Marquette University í Milwaukee árið 1934. Vann við tannlækningar í Wisconsin.