Anna S Hjartardóttir

ID: 1944
Fæðingarár : 1896

Anna Sigurlaug Hjartardóttir fæddist í Gullbringusýslu 19. ágúst, 1896. Hope, gift kona í Kanada.

Maki: 6. júní, 1914 August Hope f. 1891, d. 23. júní, 1953,

Börn: 1. Thelma f. 30. nóvember, 1918 2. Donna f. 14. mái, 1929.

Foreldrar Önnu, Hjörtur Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir fluttu til Vesturheims með barnahópinn sinn árið 1899. Þau námu land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi um aldamótin þar sem Anna ólst upp. Anna stundaði tónlistarnám í Winnipeg og söng í íslenskum kórum í heimbyggðinni í Nýja Íslandi og einnig í Winnipeg. Þar söng hún um skeið einsöng í Fyrstu lúthersku kirkju.