ID: 2004
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1943
Kristín Þorsteinsdóttir fædd 1858 í Gullbringusýslu. Dain í Saskatchewan 26. februar, 1943.
Spouse: July 4, 1887 Magnús Hinriksson fæddist í Árnessýslu 24. nóvember, 1857. Dáinn í Saskatchewan 4. nóvember, 1937.
Börn: 1. Ingibjörg Þóra f. 12. september, 1888 2. Jórunn f. 9. febrúar, 1895 3. Kristín f. 19. júní, 1903
Fluttu vestur um haf árið 1887 til Winnipeg í Manitoba. Magnús vann við járnbrautarlagningu fyrstu árin en flutti í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1891 þar sem hann nam land. Bjó á því til ársins 1905 en þá seldi hann og settist að á öðru landi í sömu byggð og bjó þar alla tíð.
