Árni Guðmundsson

ID: 2483
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1933

Árni Guðmundsson Mynd Almanak 1900

Hér hvílir Árni Guðmundsson í Kirkjugarðinum á Washingtoneyju Mynd JÞ

Árni Guðmundsson fæddist í Gullbringusýslu 24. október, 1844. Dáinn á Washingtoneyju 22. desember, 1933. Arnie G. LeeGrove vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1870, einn fjögurra manna, sem fyrstir fóru vestur á Vesturfaratímabilinu 1870-1914. Hann fór út í Washingtoneyju sama ár og nam þar land. Bjó þar nánast alla tíð, en fór til Andabon sýslu í Iowa árið 1880 og vann þar tvö ár við trésmíðar.