ID: 14152
Fæðingarár : 1880

Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir Mynd VÍÆ II
Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Borgarfirði eystri 30. júní, 1880. Austmann vestra.
Maki: 1. júní, 1910 Jón Eiríksson f. 30. nóvember, 1880 í Odda í Fljótsbyggð, d. 3. ágúst, 1965.
Börn: 1. Jón Aðalsteinn Eiríkur f. 15. júlí, 1922 2. Guðlaug Helga (Lóa) f. 22. ágúst, 1915.
Foreldrar Ólafar voru Jón Jónsson Austmann og Guðlaug Halldórsdóttir. Jón var sonur Eiríks Eymundssonar og Helgu Jóhannesdóttur er vestur fluttu árið 1878. Fóru fyrst í Fljótsbyggð en flúðu þaðan 1880 vegna mikilla flóða í Nýja Íslandi og settust að í N. Dakota. Sneru aftur í Odda í Fljótsbyggð árið 1882. Jón ólst upp í Fljótsbyggð þar sem hann stundaði alls kyns flutninga á ánni og svo seinna vatninu.
