ID: 14266
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1955
Guðfinna Gunnlaugsdóttir fæddist 14. október, 1866. Dáin í Minnesota 11. ágúst, 1955. Askdal í Minnesota.
Maki: 14. október, 1892 Sigurður Metúsalem Sigurbjörnsson f. 7. nóvember, 1861 í N. Múlasýslu, d. 17. október, 1918 í Minnesota. Askdal vestra.
Börn: 1. Sigurður M. f. 6. júlí, 1893, d. 20. júní, 1959 2. Haraldur Magnús Snorri f. 23. júlí, 1897 3. Oddný Lilja Sigurbjörg f. 2. september, 1903 4. Jónas Sighvatur Eysteinn f. 11. mars, 1908.
Guðfinna var dóttir Gunnlaugs Magnússonar landnámsmanns í Minnesota, sem flutti vestur til Minnesota árið 1878. Sigurður fór vestur með föður sínum, Sigurbirni Kristjánssyni og seinni konu hans, Vilborgu Einarsdóttur árið 1882. Þau settust að í Minneota og bjó Sigurður þar alla tíð.
