Guðjón Jóhannesson

ID: 14281
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1922

Guðjón með einkadótturina Margréti. Mynd TÍÞ 1926

Guðjón Gunnlaugur Jóhannesson fæddist í S. Múlasýslu 17. apríl, 1878. Dáinn ú New York 30. október, 1922. John G. Holme vestra

Maki: 1912 í Chicago Ada Fay Collins.

Börn: 1. Margaret.

Guðjón flutti vestur til Minnesota árið 1885 með foreldrum sínum, Jóhannesi Sveinssyni og Soffíu Vilhjálmsdóttur. Þau settust að í Swede Prairie hreppi í Yellow Medicine sýslu þar sem Guðjón ólst upp. Hann gekk menntaveginn og varð vel þekktur blaðamaður og rithöfundur.

Atvinna :