Gróa Jónsdóttir

ID: 14299
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : S. Múlasýslu

Gróa Jónsdóttir fæddist árið 1876 í S. Múlasýslu.

Maki: Þorvaldur Þorvaldsson f. 29. ágúst, 1873 í S. Múlasýslu, d. 2. febrúar, 1948 í Saskatchewan.

Börn: Vilhelmína Þóra f. 20. febrúar, 1899

Gróa flutti vestur árið 1889 með ekkjunni, móður sinni Sigríði Pálsdóttur. Þorvaldur fór vestur með móður sinni, Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1881. Þau settust að í N. Dakota. Þorvaldur ólst þar upp, bjó í Walhalla en flutti þaðan ungur maður til Roseau í Minnesota. Árið 1900 eru hann, kona hans og dóttir skráð til heimilis í Dieter héraði í Roseau County, Minnesota. Þau fluttu þaðan í Vatnabyggð árið 1903 og settust að nærri Leslie þar sem Þorvaldur stundaði verslun.