Margrét Jónsdóttir

ID: 14351
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1937

Margrét Jónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 1. október, 1861. Dáin í Minnesota 29. janúar, 1937.

Maki: Guðjón Þorsteinsson f. í N. Þingeyjarsýslu 1. apríl, 1852, d. í Minneota í Minnesota 10. febrúar, 1928. Stone vestra.

Börn: 1. Ólöf Guðrún f. 23. ágúst, 1884, d. 6. desember, 1896 2. Sigríður (Sarah) f. 3. apríl, 1886, d. 19. janúar, 1955 3. Jón f. 2. janúar, 1889, d. 16. nóvember, 1954 4. Guðrún Margrét f. 7. apríl, 1891, d. 21. desember,1896 5. Marvin f. 17. mars, 1894, d. 11. febrúar, 1960 6. Þórður (Theodore) Pétur f. 6. janúar, 1900, d. 8. janúar, 1971 7. Guðrún Margrét f. 7. apríl, 1891, d. 21. desember, 1896.

Margrét flutti vestur til Minnesota með foreldrum sínum, Jóni Kristjánssyni og Guðríði Jónsdóttur árið 1877 en Guðjón fór þangað árið 1880. Margrét og Guðjón eru skráð til heimilis í Swede Prarie í Yellow Medicine sýslu í manntali í Minnesota árið 1885 og eru foreldrar Margréta skráðir þar líka. Seinna fluttu Margrét og Guðjón til Minneota.