ID: 15591
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 9. apríl, 1870.
Maki: 9. apríl, 1898 Jón Jónasson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1873. Samson vestra.
Börn: 1. Una Kristbjörg (Bertha) f.19. nóvember, 1893 2. Jónas f. 1898 3. Björg f. 1900 4. Valtýr Ó. f. 1904 5. Herbert S f. 1905 6. Aurora Victoria.
Guðbjörg var dóttir Ólafs Jónssonar og Valgerðar Felixdóttur sem fluttu vestur til Winnipeg árið 1886. Óljóst hvort Guðbjörg hafi farið með þeim eða seinna. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jónasi Jónssyni og Björgu Sigurðardóttur árið 1887. Guðbjörg og Jón fluttu til Winnipegosis árið 1902 og bjuggu þar í eitt ár. Þaðan lá leiðin til Winnipeg þar sem Jón gerðist lögreglumaður.
