Guðrún Á Gunnlaugsdóttir

ID: 16489
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895

Guðrún Aldís Gunnlaugs-dóttir Mynd VÍÆ I

Guðrún Á  Gunnlaugsdóttir fæddist í Vesturheimi 24. júlí, 1895.

Maki: 6. október, 1959 Sigtryggur Ó Bjering f. í S. Þingeyjarsýslu 17. febrúar, 1885.

Barnlaus.

Guðrún var dóttir Gunnlaugs Jóhannssonar kaupmanns í Winnipeg og fyrri konu hans, Guðnýjar Stefánsdóttur frá Vopnafirði. Guðrún lauk kennaraprófi í Winnipeg og kenndi þar í fjögur ár fór síðan í hjúkrunarnám í Minneapolis í Minnesota og lauk prófi árið 1922. Skólahjúkrunarkona í Saskatoon í Saskatchewan árin 1928-1955.