Sigríður Kristjónsdóttir

ID: 17046
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1878
Dánarár : 1949

Sigríður Kristjónsdóttir Mynd VÍÆ IV

Sigríður Kristjónsdóttir fæddist 11.mars, 1878 í Mikley í Nýja Íslandi. Dáin 1949 í Nýja Íslandi.

Maki: 7. nóvember, 1899  Gunnlaugur Guðmundsson f. 7.mars, 1875 í Breiðdal í S. Múlasýslu, d. 1951. Skráði sig Martin vestra.

Börn: 1. Frances Willard f. 21.nóvember 1900. Dáinn 26.maí, 1982 2. Guðmundur Kristjón f. 12.desember, 1902 3. Sigrún Kristín f. 12. desember, 1902 4. Herbert Arnold f. 26. mars, 1904. Dáinn  14.mars, 1978 5. Afred Robert f. 17.október, 1905. Dáinn 4. október, 1986. 6. Frederikka fr. 29.nóvember, 1906. Dáinn 16. desember, 1989. 7. Emily Sigurrós f. 22.febrúar, 1909. Dáin 21. janúar, 1921. 8. Gunnlaugur Sigurður f. 18.október, 1911. Dáinn 17.apríl, 1997 9. Halldór Egill f. 24.september, 1914. Dáinn 21. nóvember, 1999. 10. Ingunn Kristín f. 7. desember, 1917

Sigríður var dóttir Kristjóns Finnssonar og Sigríðar Halldórsdóttur sem bjuggu í Mikley. Gunnlaugur fór vestur með foreldrum sínum Guðmundi Marteinssyni og Kristínu Gunnlaugsdóttur og systkinum árið 1878. Þau fluttu í Hnausabyggð og nefndu bæ sinn Garð.