ID: 17145
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888

Ólafur Oddsson Mynd VÍÆ I
Oddur Ólafsson fæddist í Riverton í Fljótsbyggð 25. febrúar, 1888.
Maki: 5. júlí, 1916 Lena Bowman f. 29. júní, 1893, skoskur uppruni.
Börn: 1. Pálína f. 18. október, 1916 2. Carl f. 18. desember, 1918 3. Alda f. 24. ágúst, 1922 4.Leslie f. 12. október, 1923 5. Raymond f. 23. júní,1925.
Oddur var sonur Ólafs Oddssonar og Kristbjargar Antoníusardóttur, sem vestur fluttu til Manitoba árið 1879. Þegar Ólafur komst á legg stundaði hann fiskveiðar en seinna flutninga á Winnipegvatni milli Riverton og San Antonio Goldmines. Skipsstjóri í 28 ár.
