
Vilborg Þórðardóttir, Sigurður Árnason og sonur hennar Vilhjálmur MyndFVTV
Vilborg Þórðardóttir fæddist 5. febrúar, 1831 í Rangárvallasýslu. Dáin 18. janúar, 1924 í Utah. Hanna Arnason vestra.
Maki: 1) 12. október, 1861 Jón Pétursson f. 29. mars, 1829, d. 15. júlí, 1868 2) 9. október, 1872 Sigurður Árnason f.28. nóvember, 1842, d. 9. febrúar, 1923. Siggie Arnason vestra.
Börn; Vilborg átti af fyrra hjónabandi: 1. Guðrún Soffía f. 25. janúar, 1863, d. 18. janúar, 1924 2. Ólöf Þóranna f. 6. nóvember, 1864, d. 5. ágúst, 1937 í Coalville 3. Jóhann Pétur f. 6. október, 1866 4. Vilhjálmus f. 27. apríl, 1868, d. 7. mars, 1882. Sigurður og Vilborg áttu engin börn saman.
Þau fóru vestur til Spanish Fork í Utah árið 1874 og tóku þar trú Mormóna. Einhverjum árum seinna gengu þau af trúnni og gengu í lútherska söfnuðinn í Spanish Fork.
