Valgerður Jónsdóttir

ID: 17260
Fæðingarár : 1858
Dánarár : 1950

Valgerður Jónsdóttir Mynd HR

Valgerður Jónsdóttir fæddist 25. maí, 1858 í Mýrasýslu, d. 8. september, 1950.

Maki: 29. júlí, 1887 í Winnipeg Stefán Sigurðsson f. 28.mars, 1864 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 16. maí, 1917 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Jóhannes f. 1888, d. 1905 2. Einar f. 1890, d. sama ár 3. Jórunn Eliza f. 1891, d. 1914 4. Eiríkur Solberg f. 1893, d. 23. febrúar, 1935 5. Sigurður Victor f. 23. janúar, 1895, d. 6. janúar, 1970 6. Guðrún Anna f. 1896, d. 1904 7. Stefán f. 1898, d. 1901.

Valgerður fór til Vesturheims eftir 1880. Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1876 og fór fjölskyldan í Mikley í Nýja Íslandi. Stefán og Valgerður bjuggu í Hnausabyggð frá 1890 þar sem Stefán sundaði arðsöm viðskifti árum saman.