Guðlaugur Bjarnason

ID: 17583
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897

Guðlaugur Bjarnason fæddist í Geysisbyggð í Nýja Íslandi 25. desember, 1897.  Laugi Jackobson vestra.

Hermanía og Guðlaugur Mynd VÍÆ II

Maki: 31. október, 1931 Hermína Jóhannesdóttir f. 5. október, 1909.

Börn: 1. Juno f. 2. apríl, 1932 2. Sigríður f. 6. október, 1933 3. Rodney Jacobsson f. 10. apríl, 1936.

Foreldrar Guðlaugs, Bjarni Jakobsson og Halldóra Bjarnadóttir, fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og námu land í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Þar hét Bjarnastaðir. Hermína var dóttir Jóhannesar Magnússonar, d. í Winnipeg 26. mars, 1910 og Helgu Sigríðar Jónasdóttur úr Eyjafjarðarsýslu.