Ólína S Magnúsdóttir

ID: 17662
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890

Ólína S Magnúsdóttir Mynd VÍÆ II

Ólína Sesselja Magnúsdóttir fæddist í Hallson, N. Dakota 6. janúar, 1890.

Maki: 8. júní, 1909 Jón T. Johnson f. á Gimli, 23. janúar, 1884, d. í Bellingham 21. október, 1950.

Barnlaus.

Ólína fór vestur til Washington árið 1904 með foreldrum sínum, Magnúsi Jósefssyni og Steinunni Ólafsdóttur, sem voru landnemar í Hallson árið 1883. Jón var sonur Jóns Þórðarsonar og Maríu Abrahamsdóttur úr Eyjafirði. Ólína og Jón bjuggu  í Blaine í Washington.