Kristjana Gísladóttir

ID: 2985
Fæðingarár : 1901
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar

Kristjana Gísladóttir Mynd MoO

Kristjana Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl, 1901.

Maki: Hermann Leeland.

Börn: upplýsingar vantar.

Kristjana flutti ársgömul vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 með foreldrum sínum, Gísla Jónssyni og Jónínu Veigalín Jónsdóttur. Samferða voru afi hennar og amma, Jón Ólafsson og Geirdís Ólafsdóttir, foreldrar föður hennar. Þau settust að í Selkirk þar sem Kristjána ólst upp. Faðir hennar fór vestur að Kyrrahafi árið 1914 til að kanna þar möguleika sem tengdust fiskveiðum. Þar fanna hann það sem hann leitaði af í Ósland og þangað flutti fjölskyldan árið 1918. Kristjana og maður hennar bjuggu í White Rock í Bresku Kólumbíu.