ID: 3018
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Elísabet Benediktsdóttir fæddist 30. september, 1874 í Rangárvallasýslu.
Maki: 1) Nikulás Eiríksson f. 1861, d. 1899 2) Sæmundur Björnsson f. 24. nóvember, 1879
Börn: Með Nikulási 1. Nikulás Benedikt Nikulásson f. 3. september, 1899 í Gullbringusýslu. Með Sæmundi 1. Guðlaug Ragnheiður f. 20. júlí, 1907 2. Elín Lilja f. 12. ágúst, 1909.
Elísbet flutti ekkja til Vestmannaeyja árið 1904. Þaðan lá leiðin austur á Seyðisfjörð og til baka til Eyja 1907, þá gift Sæmundi. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1909. Elísabet fór þangað 1911 með börn sín þrjú.
