
Þórður og Halldóra fremst. Fyrir aftan standa Helga, Rebecca, Halldóra, Regina, Geirþrúður og Ingiríður Mynd A Century Unfolds
Þórður Helgason: Fæddur í Hraunhreppi í Mýrasýslu 12. desember árið 1871. Dáinn 1. desember, 1960.
Maki: 1897 Halldóra Geirsdóttir f. 15. desember, 1875 í N.Þingeyjarsýslu, d. 17. desember, 1958.
Börn: 1. Regína Jóhanna f. 19. maí, 1898 2. Geirþrúður Fedora Valgerður f. 18. desember, 1899 3. Helga Magnea f. 9. september, 1905 4. Halldóra Soffía f. 11. nóvember, 1907 5. Ingiríður Ásta f. 20. júlí, 1915 6. Rebekka Florence f. 18. desember, 1916. Sonurinn Hannes Þórður Hafsteinn dó í æsku.
Þórður fór vestur til Winnipeg með foreldrum sínum árið 1887. Halldóra fór með sínum árið 1893. Þau fluttu til Nýja Íslands 1901 og tóku land í Árdals- og Framnes byggð. Nefndu staðinn Laufás. Þau seldu bæ sinn árið 1939 og fluttu til Winnipeg. Þaðan lá leiðin vestur til Vancouver.
