María Jónsdóttir

ID: 3642
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1923

María Jónsdóttir fæddist 8. febrúar, 1843 í Dalasýslu. Dáin 12. nóvember, 1923.

Maki: 1.) Guðmundur Guðbrandsson 2) Magnús Jónsson f. 1857 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 14. júlí, 1930.

Börn: með Guðmundi 1. Eyjólfur Sigurjón f. 11. maí, 1873 Með Magnúsi 1. Jón Guðmundur Björgvin f. 1882. Skrifaði sig John B. Jonson vestra.

María varð ekkja þegar Guðmundur féll frá. Magnús fór vestur 1887 og nam land í Hallson í N. Dakota. María fór vestur ári síðar ásamt Eyjólfi og Jóni Guðmundi. Þau bjuggu fyrst í Hallson í N. Dakota. Þaðan fóru þau til Rosseau í Minnesota þar sem þau bjuggu í fimm ár. Næst lá leiðin í Pine Valley byggð í Manitoba. Þar nam Magnús land þar sem þau bjuggu í 16 ár, seldu það og fluttu í Piney þorpið. Þegar María féll frá flutti Magnús vestur í Washingtonríki til sonar sína Jóns Guðmundar.