Jón Jónasson

ID: 3814
Fæðingarár : 1846
Dánarár : 1905

Jón Jónasson og Kristjana Ólafsdóttir Mynd WtW

Jón Jónasson fæddist 20. nóvember, 1846 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 25. október, 1905 í Lundarbyggð.

Maki: 1872 Kristjana Ólafsdóttir f. í Dalasýslu 31. október, 1851, d. 28. júlí, 1933.

Börn: 1. Hannes Ólafur f. 5. janúar, 1873, d. í Arborg, 11. ágúst, 1952 2. Sigríður Júlíana f. 1. febrúar, 1879 3. Guðbjörg f. 29. janúar, 1883 4. Bergmann Flóvent f. 7. mars, 1886, d. 21. október, 1963 5. Katrín Theódóra (Dóra) f. 25. mars, 1888 6. Daði Kristinn f. 18. júlí, 1893, d. 3. desember, 1959.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882 en Kristjana fór ári síðar með þau Hannes og Sigríði Júlíönu. Guðbjörg kom svo þangað árið 1889. Þau settust að í Nýja Íslandi í Fljótsbyggð og bjuggu þar til ársins 1904.