Þórhallur Þórhallsson

ID: 3946
Fæðingarár : 1897
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Þórhallur Þórhallsson Mynd DmIII

Þórhallur Þórhallsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 20. júní, 1897. Thory Johnson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Hann flutti vestur árið 1901 með móður sinni, ekkjunni Sigurást Daðadóttur. Þau fóru til Pembina í N. Dakota og þar bjó Þórhallur. Móðir hans giftist Jóhanni Björnssyni í Alberta árið 1906 og settist þar að. Þórhallur tók þátt í heimstyrjöldinni og sneri aftur árið 1919. Litlar upplýsingar finnast um hann eftir það.