ID: 3950
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1946

Daníel Hjörtur Guðnason Mynd WtW

Hólmfríður Kristjánsdóttir Mynd WtW
Daníel Hjörtur Guðnason fæddist í Dalasýslu 31. október, 1865. Dáinn í Lundarbyggð 13. október, 1946. Backman vestra.
Maki: 22. desember, 1888 Hólmfríður Salóme Kristjánsdóttir f. 17. febrúar, 1868, d. 17. febrúar, 1950.
Börn: 1. Kristján Jens f. 1889 2. Guðni f. 7. nóvember, 1891 3. Þórður f. 1904, d. 4. júní, 1924.
Þau fluttu vestur til Winnipeg á sama skipi árið 1887. Námu land í Álftavatnsbyggð nærri Burnt Lake þar sem þau bjuggu í tvö ár. Flóð í vatninu neyddi þau af landi sínu og sneru þau aftur til Winnipeg. Þau námu land suður af Lundar og fluttu frá Winnipeg í byggðina árið 1900. Bjuggu þar alla tíð.
