ID: 3956
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Friðjón Guðnason fæddist 21. ágúst, 1878 í Dalasýslu.
Maki: Salóme Helga Bjarnadóttir f. í Mýrasýslu árið 1876, d. í Winnipeg 2. febrúar, 1955.
Börn: 1. Margrét Ólöf 2. Sumarlilja 3. Anna Salóme. Upplýsingar vantar um önnur þrjú.
Friðjón flutti vestur til Winnipeg árið 1893, samferða bróður sínum Guðmundi og systur sinni Ingveldi. Hann settist að í Vatnabyggð á fyrsta áratug 20. aldar og nam land nærri Mozart. Dó þar á besta aldri frá sex börnum og eiginkonu.
