ID: 4006
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1940

Kristín Jónasdóttir Mynd Dalamenn
Kristín Jónasdóttir f. 20.apríl, 1852 í Dalasýslu. Dáin 14. september, 1940
Maki: 19. júlí 1877 Jósef Schram fæddist í Skagafjarðarsýslu 6.mars, 1844. Dáinn 27. nóvember, 1935
Börn: 1. Jónas dáinn 31. janúar, 1905 2. Guðný 3. Valgerður f. 7. apríl, 1885 4. Ragnheiður Elín 5. Jóhanna 6. Ásta 7. Þóra Margrét
Jósef og Kristín fóru vestur með sama skipi, St. Patrick, árið 1874. Voru í Kinmount, Ontario fyrsta veturinn og samferða til Nýja Íslands haustið 1875. Bjuggu þar fyrstu árin en fluttu til Hallson, N. Dakota árið 1880. Bjuggu þar til ársins 1901 en settust þá að í Geysirbyggð í Nýja Íslandi.
