Sigurdríf Guðbrandsdóttir

ID: 4157
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1915

Sigurdríf Guðbrandsdóttir fæddist 4. mars, 1839 í Dalasýslu. Dáin í Tacoma 24. maí, 1915.

Maki: 1) Vigfús Hansson f. 1811, d. á Íslandi eftir 1870 2) 2. febrúar, 1878 Magnús Magnússon f. 18. janúar, 1849, d. í Tacoma í Washington 11. mars, 1934. Magnus Maxim vestra.

Börn: Með Vigfúsi 1. Júlíus Guðbrandur f. 9. júlí, 1870, d. 4. júlí 1947 2. Albert f. 1875 3. Sigríður f. 28. maí, 1876, fór til Vesturheims. Með Magnúsi 1. Rósa f. í Mikley 7. október, 1877, d. 3. september, 1946 í Tacoma 2. Albert 3. Sarah.

Sigurdríf flutti vestur með Albert Vigfússon árið 1876 og fór til Nýja Íslands. Magnús fór sömu leið, sama ár og voru þau gefin saman í Nýja Íslandi. Þau fluttu þaðan til Winnipeg árið 1883 og 1902 vestur til Tacoma.