
Guðrún Guðmundsdóttir Mynd tekin 1963 A Century Unfolds
Guðrún Guðmundsdóttir: Fædd í Gullbringusýslu árið 12. desember, 1886. Dáin 10. mars, 1984. Magnusson vestra
Maki: 10. október, 1911 Guðbergur Magnússon f. 21. janúar, 1884 í Gullbringusýslu, d. á Íslandi 19. febrúar, 1922.
Börn: 1. Hólmfríður f. 7. september, 1912 2. Vilborg Sigríður f. 26. október, 1917 3. Guðmundur f. 24. júlí, 1920. Guðrún eignaðist seinna dótturina Jakobínu Guðrúnu.
Fluttu vestur 1913 og bjuggu nokkur ár í Víðir- og Sandhæðabyggð án þess að taka land eða kaupa. Öll lönd þá numin. Fluttu til baka til Íslands árið 1919 og þar lést Guðbergur. Guðrún flutti þá aftur vestur með börnin árið 1922 og aftur í Víðir- og Sandhæðabyggð. Hún náði að kaupa fáeinar ekrur í byggðinni og bjó þar.
