Guðmundur Jóhannesson

ID: 10627
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : N.Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1954

Aftari röð: Árni, Alfreð, Metusalem, Ása, Róbert, Adolph og John Fremri röð: Grímur, Guðmundur, Kristveig, Arthur og Ingi Mynd A Century Unfolds

Guðmundur Jóhannesson Mynd VÍÆ I

 Guðmundur Jóhannesson: Fæddur árið 1867 í Svalbarðshreppi í N. Þingeyjarsýslu. Dáinn 31. desember, 1954 í Winnipeg.

Maki: 1901 Kristveig Grímsdóttir f. í Þistilfirði árið 1878, d. 11. ágúst, 1964 í Portage la Prarie í Manitoba.

Börn: 1. Grímur  f. 17. júní, 1901 2. Ingólfur f. 7. nóvember, 1903 3. Guðrún Ása f. 1905  4. Metúsalem f. 1908 5. Adolf.

6. Karl Robert f. 15. ágúst, 1911 7. Árni 3. janúar, 1913 8. Alfred Marino f. 23. júní, 1914 9. Jón Kristberg f.13.ágúst, 1916 10. Arthur Guðmundur f. 1918.

Fluttu vestur 1903 og fóru til Glenboro. Þaðan lá leiðin til N. Dakota. Tóku land í byggðinni árið 1904 og fluttu þangað 1905. Árið 1913 seldu þau landið og fluttu í Arborg. Bjuggu þar til ársins 1929 en þá fluttu þau til Winnipeg.