Jón J Árnason

ID: 6835
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1925

Jón Júlíus Árnason

Jón Júlíus Árnason: Fæddur í Skagafjarðarsýslu 30. júlí, árið 1849. Anderson vestra. Dáinn 2. júní, 1925 í Manitoba

Maki: 1) Margrét Árnadóttir dó á Íslandi 2) Guðrún Sigurðardóttir f. í Sléttuhlíð í Skagafjarðarsýslu. Dáin 1913.

Börn: Með Margréti: 1. Sölvi f. 1875 2. Margrét f.1876 3. Júlíana f.1877 4. Málmfríður f.1879 5. Þorbjörg f.1880 6. Jón Júlíus 7. Benedikt 8. Kristín. Með Guðrúnu: 1. Hannes f. 27. ágúst, 1887 2. Vilhelm 3. Emma 4. Minerva 5. Albert 6. Rooney  7. Halldóra

Jón fór ekkill með börnin sín og Margrétar vestur árið 1887. Fór fyrst í Argylebyggð en þaðan áfram í Hólabyggð árið 1889. Settist strax á land sitt og bjó þar í tuttugu ár. Fluttist þaðan til Glenboro og bjó þar til dauðadags.