Jóhann Halldórsson

ID: 19339
Fædd(ur) vestra

Jóhann Halldórsson fæddist vestra. Skrifaður Johann Jacobson í Kanada.

Foreldrar hans, Halldór Jakobsson og Guðrún Ólafsdóttir  fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 en þaðan lá leiðin til Mountain í N. Dakota. Fóru seinna til Mouse River og svo þaðan norður í Þingvallabyggð í Saskatchewan og áfram í Vatnabyggð árið 1905. Jóhann nam land í Wynyardbyggð en fluttu einhverjum árum seinna vestur á Kyrrahafsströnd.