ID: 19160
Fædd(ur) vestra
Hannes Skúlason fæddist vestra. Anderson vestra
Maki: Margrét Guðmundsdóttir f. árið 1888 í N. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Sigurður 2. Lára 3. Skúli 4. Kristín 5. William Guðmundur 6. Louisa Katrín 7. Carl 8. Earl 9. Hannes.
Hannes var sonur Skúla Árnasonar sem vestur fór úr N. Þingeyjarsýslu árið 1873. Hannes flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan frá Argylebyggð vorið 1905 og nam land í Wynyardbyggð. Margrét fór vestur með foreldrum sínum, Guðmundi Egilssyni og Katrínu Magnúsdóttur. Hún flutti í Vatnabyggð frá Winnipegosis með foreldrum sínum árið 1906, þau settust að í Foam Lakebyggð. Hannes og Margrét bjuggu lengi á landi sínu en seldu svo og fluttu í Wynyard.
