ID: 18927
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : N. Dakota
Friðjón Kristinn Björnsson fæddist 27. nóvember, 1889 í Hallson í N. Dakota. John Christie vestra
Maki: Guðbjörg Bjarnadóttir f. 1887 í N. Þingeyjarsýslu. Hún giftist Þorsteini Bergssyni Mýrdal en hann dó í Manitoba 27. desember, 1921.
Börn: Emily Sigurlaug. Guðbjörg átti frá fyrra hjónabandi 1. Bergsteinn 2. Sigríður Bjarney 3. Guðmundur Friðrik 4. Þorgerður Laufey 5. María Harriet Þorsteina.
Friðjón var sonur Björns Kristjánssonar og seinni konu hans Sigurlaugar Einarsdóttur f. í Þistilfirði 12. nóvember, 1867. Friðjón ólst upp í Manitoba hjá móður sinni. Faðir hans, lést í N. Dakota fyrir 1900. Þau bjuggu í Glenboro og Argylebyggð. Guðbjörg fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905.
