ID: 1187
Fæðingarár : 1865
Dánarár : 1941
Guðrún Eiríksdóttir fæddist 8. september, 1865 í Árnessýslu. Dáin í Vatnabyggð 30. desember, 1941.
Maki: 1888 Bjarni Jasonarson f. 15. september, 1862 í Árnessýslu, d. 20. apríl, 1940 í Foam Lake, Saskatchewan.
Börn: 1. Jakobína Gróa f. 3. maí, 1894 2. Jóhanna Helga f. 19. febrúar, 1899 3. Þórður Guðbjörn
Guðrún fór vestur til Winnipeg með foreldrum sínum, Eiríki Ingimundarsyni og Gróu Ásbjarnardóttur árið 1887. Bjarni fór einsamall vestur þangað sama ár og þaðan lá leið hans í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1888 og í Foam Lake byggð fóru þau hjónin árið 1892.