Þórdís Jónsdóttir

ID: 19290
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla

Þórdís Jónsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1863. Thordis Samson vestra.

Maki: Benedikt Samsonarson f. 10. júlí, 1857, d. 11. nóvember, 1924.

Börn: 1. Elín Jónína

Þórdís fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1894. Benedikt kom þangað árið 1896. Þórdís bjó í Selkirk í sjö ár en fór þá þaðan til Íslands og dvaldi þar einhvern tíma en sneri svo aftur til Kanada og settist að í Winnipeg. Dvaldi þar stutt því 1905 flutti hún í Álftárdalsbyggð þar sem hún nam land og bjó þar síðan.