Jóhannes Sigurgeirsson

ID: 19286
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Gimli
Dánarár : 1944

Jóhannes Sigurgeirsson Mynd Almanak

Jóhannes Sigurgeirsson fæddist á Gimli í Manitoba 15. febrúar, 1880. Dáinn í Chicago 25. september, 1944. Johannes S. Björnson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Jóhannes var sonur hjónanna Sigurgeirs Björnssonar og Guðfinnu Jóhannesdóttur landnema í Nýja Íslandi árið 1874. Hann fluttist nokkurra mánaða gamall með foreldrum sínum og systkinum suður til N. Dakota árið 1880. Þau bjuggu fyrst í Garðarbyggð en fluttu þaðan norður í Víkurbyggð, rétt hjá Mountain. Þar ólst Jóhannes upp fann sína köllun og ákvað að gerast kennari.

Atvinna :