Jón T Jónsson

Vesturfarar

Medicine Hat snemma á 20. öld.

Jón Tryggvi Jónsson lagði fyrir sig húsbyggingar í Winnipeg en þangað kom hann um aldamótin. Hann byggði ótal hús á árum sínum í Winnipeg, bæði stór og smá. Eitt merkasta hús hans reis á Furby St og var það kallað Diana Court. Það var byggð árið 1911 og þótti með vönduðustu húsum borgarinnar. Seinna flutti Jón til Alberta og byggði hús í Medicine Hat.