Jón J Þorvarðarson

Vesturfarar

 Jón Júlíus gekk menntaveginn , fór í verslunarnám og helgaði líf sitt viðskiptum. Hann rak eigið fasteignafyrirtæki, J. J. Swanson & Co í borginni um árabil. Tók þátt í vesturíslenskum félagsmálum í Winnipeg, sat m.a. í stjórn Columbia Press, íslenska útgáfufélagsins.