Árni Bjarni Sveinbjörnsson

Vesturfarar

Árni Bjarni flutti úr Washingtoneyju og fór til Denver í Colorado. Þar nam hann læknisfræði og varð skurðlæknir.  Hann var eftirsóttur og bjó víða í Bandaríkjunum t.a.m. Nevada, Utah, Arizone og Colorado. Í Elsinore í Utah varð hann heilsugæslulæknir í Sevier sýslu.