Jón Ingimundarson

ID: 1397
Fæðingarár : 1829
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1891

Jón Ingimundarson fæddist 31. maí, 1829 í Rangárvallasýsla. Dáinn 22. ágúst, 1891 í Spanish Fork.

Maki: 1) Margrét Jónsdóttir f. 29. apríl, 1831, d. 4. september, 1860. 2) 20. október, 1861 Þórdís Þorbjörnsdóttir f. 18. apríl, 1836, d. 28. mars, 1928 í Ivins, Idaho.

Börn: Með Margréti 1. Ólafur f. 1856, d. 1882 2. Guðlaugur f. 1857, d.1886 3. Kristmundur f. 1858, d. 1940 4. Jón f. 1860, d. 1860. Með Þórdísi 1. Margrét f. 1862, d. 1893 2. Jón f. 1863, d. 1888 3. Guðrún f. 1865, d. 1905 4. Bjarni f. 1867, d. 1883 5. Ingimundur f. 1868, d. 1959 6. Þorbjorn f. 1871, d. 1947 7. Kolbeinn f. 1873, d. 1908 8. Önundur f. 1876, d. 1940 9. Þorgeir f. 1879, d. 1959 10. Þórdís f. 1884, d.1885.

Jón tók trú Mormóna 25. apríl, 1886 og í maí fór hann vestur til Utah með Margréti, Guðrúnu og Ingimund. Þórdís fór með hin börnin þangað um haustið sama ár.  Þau settust að í Spanish Fork og vann Jón þar við trésmíðar.