Cora S Þóroddsdóttir

ID: 18988
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1920

Cora Sigurbjörg Þóroddsdóttir fæddist árið 1885 í Minnesota. Dáin 5. febrúar, 1920 eftir barnsburð. Eastman vestra.

Maki:  Árni Björnsson fæddist 8. ágúst, 1877 í N. Múlasýslu. Dáinn í Minnesota 26. ágúst, 1957. Arni B. Gislason vestra.

Börn: 1. Arlon Bjorn f. 5. mars, 1908 2. Anna Grace f. 8. janúar, 1910 3. Raymond Spencer f. 8. ágúst, 1911 4. stúlka f. 4. febrúar, 1920, dó skömmu eftir fæðingu.

Cora var dóttir Þórodds Sigurðssonar og Önnu Björnsdóttur.  Árni flutti vestur til Minnesota árið 1879 með foreldrum sínum, Birni Gíslasyni og Aðalbjörgu Jónsdóttur. Þau settust að í Lyon sýslu. Árni gekk menntaveginn og varð lögfræðingur. Hann var dómari héraðsrétti í tuttugu ár.