Solveig Jónsdóttir

ID: 19069
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1877
Dánarár : 1955

Solveig Jónsdóttir fæddist árið 1877. Dáin í Manitoba árið 1955.

Maki: 1912 Vilhjálmur Árnason f. í Skagafjarðarsýslu 31. október, 1887, d. í Arborg 6. ágúst, 1961.

Börn: 1. Jónína Guðríður Arnrún f. 30. október, 1912 2. Guðni Vilhjálmur Kristinn f. 16. maí 1915 3. Ólafur Árni f. 16. október, 1915 4. Frederick Charles f. 28. apríl, 1923.

Solveig fæddist á Atlantshafi á leiðinni frá Íslandi til Kanada. Foreldrar hennar voru Jón Bjarnason og og Guðný Guðmundsdóttir sem settust að í Fljótsbyggð árið 1893. Vilhjálmur fór vestur árið 1888 með móður sinni, Guðrúnu Ingólfsdóttur og systur sinni Ingólfínu, en faðir hans, Árni Jónsson fór vestur til Winnipeg ári síðar. Þau settust að í Winnipeg. Árni lést árið 1898 og flutti Guðrún þá að Íslendingafljóti í Árdalsbyggð og bjó þar. Solveig og Vilhjálmur settust að í Riverton árið 1914 og bjó Solveig þar alla tíð.