Elísabet Geirmundsdóttir

ID: 19154
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898
Fæðingarstaður : Garðarbyggð

Elísabet Geirmundsdóttir fæddist í Garðar í N. Dakota 9. apríl, 1898. Elizabeth Olgeirson vestra.

Maki: 14. júlí, 1920 Guðni Jóhannesson f. í Winnipeg 4. júlí, 1890, d. í Vatnabyggð í Saskatchewan 10. nóvember, 1968. Ginn Gillis vestra.

Börn:  Bertel Lincoln f. 1921 2. Guðrún Violet f. 1922 3. Lillian Doris f. 1924 4. Tvíburar f. 1931, d. í fæðingu 5. Robert Gene f. 1934.

Elísabet var dóttir Geirmundar Bjarnasonar og Guðrúnar Ásmundsdóttur en foreldrar Geirmundar, Bjarni Olgeirsson og Guðrún Ásmundsdóttir settust að í Eyfordbyggð í N. Dakota árið 1879.   Guðni var sonur Jóhannesar Gíslasonar og Valgerðar Stefánsdóttur sem vestur fóru til Winnipeg árið 1887. Þaðan til Duluth 1892 og svo Garðar í N. Dakota árið 1902. Guðni og Elísabet fluttu í Vatnabyggð árið 1925.