ID: 18577
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Valdimar Stefánsson fæddist í Nýja Íslandi 28. október, 1889.
Maki: Guðný Björnsdóttir f. 21. febrúar, 1890 í Manitoba.
Börn: 1. Guðfinna Elínborg f. 23. nóvember, 1913 2. Stefán Júlíus f. 13. febrúar, 1917 3. Pálína f. 19. desember, 1922.
Valdimar var sonur Stefáns Eiríkssonar og Pálínu Sigríðar Stefánsdóttur landnema í Nýja Íslandi árið 1888. Þar ólst hann upp og bjó á eða nærri Gimli alla tíð. Guðný var dóttir Björns Hallgríms Jónssonar og Guðfinnu Sigurðardóttur sem vestur fluttu úr Dalasýslu árið 1887.
