Guðrún H Sigurðardóttir

ID: 19303
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : N. Dakota
Dánarár : 1952

Guðrún Halldóra Sigurðardóttir fæddist í Thingvallabyggð í N. Dakota 1. október, 1879. Dáin 12. nóvember, 1952 í Mountain, N. Dakota.

Maki: Ásgeir Björnsson fæddist 7. apríl, 1858 í Strandasýslu. Byron vestra.

Börn: 1. Sigurður Kristinn f. 28. júlí,1898 2. Júlíanna Helga f. 18. júlí, 1901 3. Kristján Joseph f. 20. febrúar, 1904 4. Louis Marino f. 25. apríl, 1906 5. Aðalsteinn James f. 8. febrúar, 1909 6. Magnús Brynjólfur f. 19.janúar, 1911 7. Halldór Ásgeir f. 17. febrúar, 1914 8. Guðrún Anna Guðbjörg f. 14. desember, 1915 9. Sigurgeir Benedikt f. 9. maí, 1919 10. Sigurjón (Johnny) Friðgeir f. 1. desember, 1920.

Guðrún var dóttir Sigurðar Krákssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu úr Eyjafirði árið 1878. Þau settust að í Thingvallabyggð í N. Dakota. Ásgeir flutti vestur um haf árið 1885 og fór til Winnipeg. Þaðan lá leiðin suður í N. Dakota og settist Ásgeir að á Mountain. Hann vann vel fyrir ört vaxandi samfélag og var einn hreppur í Cavalier sýslu nefndur eftir honum og heitir Byron Township.