ID: 19347
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Gimli
Dánarár : 1943

Símon Sveinsson Mynd VÍÆ IV

Solveig Sveinsdóttir Mynd VÍÆ IV
Símon Sveinsson fæddist á Gimli 2. ágúst, 1878. Dáinn í Chicago 27. janúar, 1943.
Maki: 14. desember, 1905 Solveig Sveinsdóttir f. 20. júní, 1877 í S. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Veronica Guðrún f. 28. mars, 1907 2. Sveinn f. 22. apríl, 1908 3. Jóhann Kelly f. 22. febrúar, 1910 4. Valdo Sigfús f. 11. mars, 1913.
Símon var sonur Sveins Sveinssonar og Guðrúnar Símonardóttur landnema í Nýja Íslandi. Solveig var dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur landnema í Víðinesbyggð í Nýja Íslandi. Símon og Solveig fluttu til Wynyard í Vatnabyggð árið 1907 og bjuggu þar til ársins 1924, fóru þaðan til Chicago. Þar bjuggu þau eftir það.
