ID: 19375
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1925
Jóhanna Rósa Jónsdóttir fæddist 2. ágúst, 1872 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 7. desember, 1925 í Saskatchewan.
Maki: Tryggvi Þorsteinsson f. 23. apríl, 1864 í Árnessýslu. Dáinn í Saskatchewan 22. september, 1940.
Börn: 1. Jón f. 1. júní, 1892 2. Helga f. 1. desember, 1900.
Tryggvi fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og vann hjá bændum nærri Brandon um uppskerutímann það haust. Hann og bróðir hans Eiríkur fóru í Hólarbyggð (Tantallonbyggð) síðar um, haustið og komu þangað 11. október og námu land. Jóhanna Rósa var fósturdóttir Helgu Sigríðar Ingjaldsdóttur en þær fóru vestur til Winnipeg árið 1888.
