Varðinn í Vestri

Vesturfarar

Varðinn í Vestri

Árið 1911 lögðu Vestur-Íslendingar frændum
og vinum á Íslandi lið í almennri fjársöfnun.
Tilgangurinn var að heiðra Jón Sigurðsson á
hundrað ára fæðingarafmæli hans. Framlagið í
Vesturheimi var svo myndarlegt að afráðið var að
gera afsteypu af styttunni, sem Einar Jónsson hafði
gert, og senda vestur um haf.

Höfundur: Jónas Þór

Útgáfa: ORMSTUNGA – Reykjavík 2011