ID: 5103
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1903
Stefán Oddleifsson fæddist í Strandasýslu árið 1864. Dáinn 13. mars, 1903 í húsbruna í Hnausabyggð.
Maki: 1887 Sigríður Stefánsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1862, d. 17. september, 1943 í Winnipeg.
Börn: 1. Stefán f. 1887, d. 1888 2. Þorsteinn f. 1889, d. 1889 3. Guðmundur (Mundi), d. 1934 4. Jón Bjarni (Jack) f. 19. nóvember, 1890, d. 12. ágúst, 1853 5. Stefán f. 1894, dó í húsbruna 1903 6. Antoníus Lawrence f. 1896, d. í húsbrúna árið 1903 7. Unnar Oddleifur f. 26. desember, 1899, d. 6. apríl, 1972 8. Þórður fæddist andvana 1901.
Stefán fór vestur til Winnipeg árið 1885. Vann þar í borg nokkur ár við trésmíðar og verslun. Stefán og Sigríður settust að í Hnausabyggð. Eftir brunann 1903 flutti Sigríður í Geysirbyggð.
