Kristín Símonardóttir

ID: 5445
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Kristín Símonardóttir fæddist í Húnavatnssyslu árið 1842.

Ógift og barnlaus.

Árið 1890 er hún vinnukona að Kollafossi í Húnavatnssýslu og þar var Jón Guðmundsson húsbóndi, nýorðinn ekkill. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1901 og settust að í Geysirbyggð. Þar hét Oddi. Var Kristín vinnukona hjá Jóni þar til hann lést árið 1921. Þá flutti hún að Tjörn í byggðinni, þar sem Sigvaldi bróðir hennar bjó.